Ég ætla að afskrifa allar skuldir hans ef einhverjar eru, fyrirgefa honum það að hafa rifið hægindastólinn og sóffann minn í ræmur. Hann hefur pissað í spariskóna mína. Allt verður þetta fyrirgefið. Hann mun áfram fá besta og dýrasta þurrfóðrið og besta kattasandinn. Þetta er lítil fórn af minni hálfu eftir öll árin með yndislegu mali og gælum sem bara hreint og hrekklaust hjarta getur gefið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Svona verða kreppur til.
hilmar jónsson, 7.2.2009 kl. 16:52
He, he gott komment Hilmar :)
Finnur Bárðarson, 7.2.2009 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.