Valdagræðgi hvað?

Geir Haarde leyfir sér að tala um valdagræðgi eftir stjórnarskiptin. Þetta kemur nú úr hörðustu átt. Eftir 18 ára samfellda stjórnarsetu með tilheyrandi græðgi flokks hans hefur Ísland verið lagt í rúst. Í huga Geirs er hreinlega óhugsandi að flokkurinn sé ekki við völd til eilífðar. Hann virðist ekki vera búinn að skilja að enn eru einhverjar leyfar eftir af lýðræðinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir þarf að haardera hugann

Kolbrún (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband