Auðvitað vill hann ekki þjóðstjórn

Líkurnar á að hann fengi stól eru sáralitlar af eðlilegum ástæðum. Í slíkri stjórn hefði hann engin áhrif. Hann er ræðumaður mikill en enginn verkmaður. Guggnaði strax á heilbrigðismálunum.
mbl.is Ekki til í þjóðstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er nú farinn að halda það V.G. Sé stóra vandamálið í þessu landi.

axel (IP-tala skráð) 19.6.2010 kl. 20:38

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þeir vilja ekki gera nokkurn skapaðan hlut nema kyngreina málin Axel

Finnur Bárðarson, 19.6.2010 kl. 21:37

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Blessunarlega hindra takmarkaðir vitsmunir mínir mig í að skilja þá taktík Ögmundar, Jóns, Atla og smalastráksins úr Dölunum að styðja  ríkisstjórnina  með því að hamast gegn henni og stjórnarsáttmálanum, sem þeir samþykktu, í hverju málinu á fætur öðru.

Það er ekki nokkur ástæða að leggja það á þjóðina að þessi ríkisstjórn basli áfram ef þetta á að ganga svona. Tímabært að íhaldið flyti inn í stjórnarráðið í boði þessara mannvitsbrekkna.

En ólíklegt verður að telja að með því verði hugðarefnum þeirra bræðra þokað nær úrlausn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.6.2010 kl. 23:27

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

er ekki málið núna ef nokkurntíma að vinna saman

Jón Snæbjörnsson, 21.6.2010 kl. 16:11

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Mæltu manna heilastur Jón

Finnur Bárðarson, 23.6.2010 kl. 17:06

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það virðist ekki hægt Axel að hafa VG við stjórnvöl, allir á sóló.

Finnur Bárðarson, 23.6.2010 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband