Má leikari ekki verða borgarstjóri ?
28.5.2010
Stuðningsfólk fjórflokksins reynir í örvæntingu að gera lítið úr Jóni Gnarr af því að hann kemur ekki úr útungunarvél fjórflokksins. Hann er kallaður öllum illum nöfnum. Hann er leikari, uppistandari, fjölskyldumaður og skemmtilegur, hann er venjulegur maður. Er það ekki nógu fínt fyrir Reykvíkinga? Ég treysti honum fullkomlega til góðra verka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Finnur, Jón Gnarr er skemtilegur fýr og "góður leikari" því að hann er bara svona, hann er fæddur með þennan húmor og lá því beint við að hann yrði skemmtikraftur, að því er ég best veit er hann ekki skólagengin leikari, en sem borgarstjóri og pólítíkus er ég ekki svo viss um!!
Guðmundur Júlíusson, 28.5.2010 kl. 19:25
Eru leikarar verri en annað fólk? Kusum við ekki leikhússtjóra sem forseta? Slapp það ekki til?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.5.2010 kl. 20:07
Axel, þetta er langt frá að vera raunhæfur samanburður, þar sem forsetaembættið er sýndarembætti!!
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 20:17
Guðmundur við verðum láta á það reyna
Finnur Bárðarson, 28.5.2010 kl. 20:33
Axel, nú þarf ég að hugsa :) En heldur vildi ég sjá Gnarr sem Forseta en Ólaf
Finnur Bárðarson, 28.5.2010 kl. 20:35
Ég held satt best að segja að atvinnuleikari sé betur í að leika borgarstjórahlutverkið.
Offari, 29.5.2010 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.