Gjörið svo vel, næsti !

Koma svo Guðlaugur Þór og þið hin, í röðina með ykkur.
mbl.is Steinunn Valdís segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flott byrjun koma svo!

Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 17:37

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Þetta var í raun mjög heiðalega gert hjá henni. Tek ofan fyrir henni, en vonum seinna reyndar.

Það er ekki auðvelt að vera stjórnmálamaður í dag.

En þetta var óhjákvæmilegt ef traust á að skapast á ný.

Margt ágætt má segja um Steinunni Valdísi sem skörulegarar stjórnmálakonu og að mörgu leyti verður missir af henni.  

Þó svo að ég hafi löngu snúið baki við Samfylkingunni vegna ESB áráttunnar og tækifærismennsku allskonar, þá er rétt að óska Steinunni velfarnaðar í framtíðinni. 

En næstur er nú í röðinni Guðlaugur Þór og svo reyndar nokkrir fleiri af sjálftöku- og meðvirknis-spenununum í  Samfylkingu- og Sjálfstæðisflokki.

En þrátt fyrir allt og heilt yfir þá er þetta gott fyrir nauðsynlega siðvæðingu og tiltekt í stjórnmálalífi landsins. 

Gunnlaugur I., 27.5.2010 kl. 17:44

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hárrétt Gunnlaugur 1.

Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 17:51

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála hér

Jón Snæbjörnsson, 27.5.2010 kl. 17:53

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það verður spennandi að hvernig aðrir fjárþegar bregðast við.

Það eru aðeins 38 tímar þar til kjörstaðir opna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.5.2010 kl. 18:53

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

...spennandi að sjá hvernig...

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.5.2010 kl. 18:54

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Finnur þetta er bylting fólksins sem kemur fram með að kjósa ekki fjórflokkinn það er frábært að sjá þetta gerast

Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband