Leyfið honum að eiga stólinn
15.5.2010
Maðurinn sem á ekkert erindi á þing hvað þá í ráðherrembætti, er búinn að hella tonnataki í stólinn í þeirri von að hann verði ekki fjarlægður. Leyfum honum að halda stólnum en flytjið hann í sína heimahaga eða á Þjóðmynjasafnið sitjandi í stólnum, þar sem hann er ekki þvælast fyrir neinum.
![]() |
Jón eini ráðherrann á móti fækkun ráðuneyta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hvað ætti að standa undir myndinni eða styttunni af honum á Þjóðminjasafninu?
Síðasti......?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.5.2010 kl. 17:42
bóndi frá fyrri hluta 19. aldar sem hafði asklok fyrir himinn.
Finnur Bárðarson, 15.5.2010 kl. 17:44
Kallinn er þverhaus.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.5.2010 kl. 18:25
Voða grimd er þetta í ykkur. Jón er bara áttavilltur Framsóknarmaður......
hilmar jónsson, 15.5.2010 kl. 21:16
Grimmd með tveimur emmum auðvitað.. Viðurkenni hér með að vera áttavilltur í n og m ..tvö eða eitt...
hilmar jónsson, 15.5.2010 kl. 21:18
Hilmar: Jón er lífræðileg mistök
Finnur Bárðarson, 15.5.2010 kl. 23:03
Jón Bjarnason er timaskekkja. Hann hefði verið flottur 1410.
Það þarf að koma þessum blábjána af ráðherrastóli sem fyrst.
Hvaða hálfvitar kusu þennan afdalaeðjót á þing? á ekki að draga þau til saka?
Brjánn Guðjónsson, 16.5.2010 kl. 10:50
Jón Bjarnason er engu að síður skemmtilegt dæmi um mann sem nær langt á frekjunni einni saman. Hann er með eindæmum leiðinlegur maður, illa gefinn, drembilátur og þröngsýnn en einhvern veginn hefur honum tekist að trana sér áfram í lífinu, aldrei þó á eigin verðleikum. Verður hann ekki bara gerður að sendiherra? Namibía og Kenýa koma í hugann.
Baldur Hermannsson, 16.5.2010 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.