Þeim verður aldrei fyrirgefið
7.5.2010
Allir þeir sem misst hafa atvinnuna, heimilin sín, þeir sem ekki sjá neitt ljós í myrkrinu skulu hafa það hugfast að þeir hefðu aldrei lent í þessari stöðun nema vegna einstaklinga eins og Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar. Þeim verður aldrei fyirirgefið að hafa lagt heimili og líf fólks í rúst með glæpsamlegu athæfi sínu. Glæpum sem ekki eiga sér neina hliðstæðu í sögu landsins.
Kaupþingsmenn í gæsluvarðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Athugasemdir
Meira vill þjóðin ekki sjá af þessum gaurum framvegis
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 18:16
Nákvæmlega Axel (p.s. fjandans jarðskjálftinn lætur á sér standa. Ætti maður að hóa í Ólaf Ragnar ?)
Finnur Bárðarson, 7.5.2010 kl. 18:31
Hann kemur, hann kemur.....engin hætta á öðru.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 18:55
Dapurleg örlög þessara manna, en ekkert annað kemur til greina.
Lárus, Sigurður, Sigurjón Ólafur og Bjarni Ármanns næstir.
Og ekki má gleyma sjálfum ritstjóranum.
hilmar jónsson, 7.5.2010 kl. 19:17
og ekki gleyma Ólafi og Finni Hilmar
Finnur Bárðarson, 7.5.2010 kl. 20:25
Nei..hvernig læt ég..Maður verður hreinlega áttavilltur í öllum þessum djöfulls ósóma.
hilmar jónsson, 7.5.2010 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.