Þeim verður aldrei fyrirgefið

Allir þeir sem misst hafa atvinnuna, heimilin sín, þeir sem ekki sjá neitt ljós í myrkrinu skulu hafa það hugfast að þeir hefðu aldrei lent í þessari stöðun nema vegna einstaklinga eins og Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar. Þeim verður aldrei fyirirgefið að hafa lagt heimili og líf fólks í rúst með glæpsamlegu athæfi sínu. Glæpum sem ekki eiga sér neina hliðstæðu í sögu landsins.
mbl.is Kaupþingsmenn í gæsluvarðhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Meira vill þjóðin ekki sjá af þessum gaurum framvegis

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 18:16

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Nákvæmlega Axel (p.s. fjandans jarðskjálftinn lætur á sér standa. Ætti maður að hóa í Ólaf Ragnar ?)

Finnur Bárðarson, 7.5.2010 kl. 18:31

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hann kemur, hann kemur.....engin hætta á öðru.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.5.2010 kl. 18:55

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Dapurleg örlög þessara manna, en ekkert annað kemur til greina.

Lárus, Sigurður, Sigurjón Ólafur og Bjarni Ármanns næstir.

Og ekki má gleyma sjálfum ritstjóranum.

hilmar jónsson, 7.5.2010 kl. 19:17

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

og ekki gleyma Ólafi og Finni Hilmar

Finnur Bárðarson, 7.5.2010 kl. 20:25

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Nei..hvernig læt ég..Maður verður hreinlega áttavilltur í öllum þessum djöfulls ósóma.

hilmar jónsson, 7.5.2010 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband