Það þarf lygamæli
28.4.2010
Ég hef það á tilfinningunni að vel flestir stjórnamálamenn séu að segja mér ósatt. Svo ekki sé talað um útrásarböðlana sem ljúga stanslaust. Lygamælir gæti á einfaldan hátt bætt úr þessu til að komast að hinu sanna. Bandaríkjamenn hafa góða reynslu af þessu apparati.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
ertu nokkuð að "plata" Finnur
Jón Snæbjörnsson, 28.4.2010 kl. 16:26
Tilfinning þín er réttmæt. Stjórnmálamaður er maður, sem meðal annars er sérþjálfaðaur í því að ljúga trúlega að hverjum sem er ef hann telur sig og sinn flokk hafa hag af því. Gildir þá einu þó að hann hafi daginn áður haldið fram hinu gagnstæða. Um þetta má finna mýmörg dæmi frá allra flokka kvikindum.
Magnús Óskar Ingvarsson, 28.4.2010 kl. 17:34
Nei skrökva aldrei Jón. Það er einmitt mergurinn málsins Magnús. Þú kemst ekki langt án þess að skrökva eða tala gegn betri vitund.
Finnur Bárðarson, 28.4.2010 kl. 17:59
Stjórnmálamenn myndu örugglega viðurkenna að þeir skrökvuðu, þ.e.a.s. ef þeir skrökvuðu!
Ef svo ólíklega vildi til að einhver þeirra væri staðin að ósannindum, hefur það örugglega, að hans sögn, verið satt þegar það var sagt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.4.2010 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.