Starfsbræður biðjast afsökunar

Bandaríski glæpa- og fjárglæframaðurinn Bernard Madoff bað fórnarlömb sín afsökunar eftir að hafa fengið lífstíðardóm, fyrir að ræna þau öllum eigum sínum. Þegar kollegi hans, Björgólfur Thor Björgólfsson fær sambærilegan dóm, sem hann á skilið, mun ég kanski skoða, með takmörkuðum velvilja þó, hugsanleg iðrunarmerki. En slíkt jarm mun ekki hjálpa núverandi og framtíðar fórnarlömbum.
mbl.is Björgólfur biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Innantómt afsökunarjarm Björgólfs mun seint sæða tóma maga.

hilmar jónsson, 14.4.2010 kl. 14:51

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Nákvæmlega Hilmar

Finnur Bárðarson, 14.4.2010 kl. 14:58

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mér sýnist hann aðalega svektur yfir að hafa ekki náð að bjarga öllu þýfinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.4.2010 kl. 15:28

4 Smámynd: Kama Sutra

Þetta er einstaklega fyrirsjáanleg tímasetning á "afsökunarbeiðninni".  Hann hefur haft marga mánuði, ef ekki ár, til að biðja þjóðina afsökunar, en kemur svo núna og þykist iðrast, tveimur dögum eftir að á hann opinberast níðþungur áfellisdómur Rannsóknarnefndar Alþingis.

Hann hefur líklega verið að vonast eftir að þetta yrði hvítþvottaskýrsla, eins og reyndar hálf þjóðin bjóst við, og hann fengi sína venjulegu silkihanskameðferð.  En núna þegar annað kemur á daginn sér hann sitt óvænna og þykist iðrast.

Þvílik aumkunarverð sýndarmennska.

Ég vil fara að sjá járnglófameðferðina á alla drullusokkana sem komu þjóðinni á vonarvöl.

Kama Sutra, 14.4.2010 kl. 15:34

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Axel: Hann er kominn að bakdyrum Landsbankans í þessum skrifuðu orðum og hvergi hættur.

Finnur Bárðarson, 14.4.2010 kl. 15:35

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Get bara heils hugar tekið undir orð þín Kama Sutra "Þvílík aumkunarverð sýndarmennska"

Finnur Bárðarson, 14.4.2010 kl. 15:36

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hallærislegur siðblindur gaur, tek ekkert mark á honum.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.4.2010 kl. 15:37

8 Smámynd: Finnur Bárðarson

Innsta eðli siðblindunnar í sinni patólógisku útgáfu Ásdís

Finnur Bárðarson, 14.4.2010 kl. 15:42

9 Smámynd: Hamarinn

Ekki vildi ég láta Björgólf SÆÐA minn maga !!!!!!!   NR1

Hamarinn, 14.4.2010 kl. 21:10

10 Smámynd: Offari

Ég biðst afsökunar.

Offari, 14.4.2010 kl. 22:01

11 Smámynd: Finnur Bárðarson

Offari þú þarft aldrei að biðjast afsökunar :)

Finnur Bárðarson, 14.4.2010 kl. 22:40

12 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta er ekki að hljóma nógu vel Hamar, viðurkenni ég..Metta hljómar betur.

hilmar jónsson, 14.4.2010 kl. 22:50

13 Smámynd: Hamarinn

Eða . Seðja minn maga.

Hamarinn, 14.4.2010 kl. 22:55

14 Smámynd: Hamarinn

Hilmar.

Þetta minnir miog á að það var eitt sinn maður sem spurði mig eftir ákveðinni konu. Hann sagði við mig. Ef þú sæðir hana, láttu mig þá vita!!

Ekki er ég nú viss um að ég léti hann vita af því, en ef ég sæi hana gæti ég látið hann vita.

Hamarinn, 14.4.2010 kl. 22:58

15 Smámynd: hilmar  jónsson

Eðlilegt að maðurinn vilji vera inni í málunum Hamar.

hilmar jónsson, 14.4.2010 kl. 23:06

16 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Mér líst prýðilega á þessa forgangsröð,  Dómur - afsökun.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 15.4.2010 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband