250 milljónir fyrir atvinnulausa
6.4.2010
Vilhjálmur Þ. Vilhjálsson borgarfulltrúi sagði að golfvöllurinn við Korpúlfsstaði yrði ákjósanlegur tómstundavettvangur fyrir atvinnulausa. Nú er bara að færa út kvíarnar og dubba upp umhverfi helstu laxveiðiáa í nágrenni Reykjavíkur og víðar svo atvinnulausir geti haft eithvað annað fyrir stafni en að spila bara golf. Ég hélt að Hanna Birna væri ekta en svo er ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það er enginn ekta í pólitík:(
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 18:44
Greinilega ekki
Finnur Bárðarson, 6.4.2010 kl. 19:17
skrítin forgangsröðun ef forgang má kalla
Jón Snæbjörnsson, 6.4.2010 kl. 19:46
Hvernig eiga atvinnulausir að hafa efni á því að spila golf.Það kostar nú enga smáaura að ætla að spila einn hring.
Hamarinn, 6.4.2010 kl. 21:02
Er maðurinn heiladauður, skilur hann ekki neitt nema eitthvert snobb
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.4.2010 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.