Finnur Ingólfsson í öryggismálin
20.3.2010
Samkvæmt frétt í DV þykir líklegt að sjálfur holdgervingur spillingarinnar ætli að "kaupa" öryggisfyritækið Securitas með fulltyngi fyrrverandi þingmanns framsóknarflokksins Guðjóns Ólafs Jónssonar. Nákrumla Framsóknar er að teygja sig upp úr ormagryfjunni til að krækja sér í síðustu bitana. Ef satt reynist trúi ég ekki öðru, en að viðskiptavinir Securitas muni keyra fyrirtækið í þrot með því að beina viðskiptum annað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Frumvarp til neyðarlaga taki gildi strax:
Meintir fjárglæframenn, og yfirlýstir siðleysingjar og græðgishólistar, sé meinað að kaupa sig inn í fyrirtæki, hvort heldur þau fyrirtæki eru rústir þeirra eigin verka eða annarra, fyrr en rannsókn og saksókn á hruni Íslands er lokið.
Þetta bann gildir þar til "hamarinn" fellur í síðasta dómsmáli hrunsins.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 20.3.2010 kl. 18:18
Já Jenný, hvers vegna er ekki hægt að kýla á svona lög ? Þú ættir að drífa þig heim og taka af skarið. Ég skal kjósa þig í allt :)
Finnur Bárðarson, 20.3.2010 kl. 19:56
sammála HEIM með Jenný
Jón Snæbjörnsson, 20.3.2010 kl. 20:23
Hvað er hún að bardúsa í Klettafjöllum ? Að vísu er John Fogherty þarna næsti nágranni. :)
Finnur Bárðarson, 20.3.2010 kl. 20:47
Hahahaha þið eruð krútt. Stofna fésbókhóp "Jenný komdu heim!" Pabbi myndi kaupa sér tölvu og net til að taka þátt í því.
Annars ligg ég nú undir feld og er að kanna nám sem mér finnst hafa verið fundið upp fyrir mig! "Investigative Forensic Accounting", svona Horatio CSI gegn fjárglæframönnum og fraudsters. Ekki langt síðan þessi gráða var stofnuð ofan á BS nám í viðskiptafræði. Og alls ekki margir ef nokkur með slíka gráðu á Íslandi.
Góða helgi.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 21.3.2010 kl. 00:48
Finn bara ekkert gáfulegt að segja um hann Finn
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2010 kl. 17:52
svo á Finnur Bifreiðaskoðun - og ef ég lýg ekki miklu þá held ég að hann eigi líka Aðalskoðun - svo þið vitið strákar hvert þig eigið að snúa viðskiptum ykkar - eða hitt þó heldur
Jón Snæbjörnsson, 22.3.2010 kl. 19:52
Jón, svo eru allir sem kaupa heitt vatn af hitaveitu Reykjavíkur, viðskiptavinir Finns og greiða honum afgjald. Alfreð Þorsteinssyni, datt það í hug einn daginn, meðan hann var Don hjá hitaveitunni, að það væri alger óþarfi og ekkert nema kostnaðurinn fyrir hitaveituna að eiga rennslismælana, sem mæla það magn sem hver notandi kaupir.
Hann seldi því einkaaðila mælana og fyrir einhverja undarlega tilviljun var það Finnur vinur hans og flokksbróðir sem keypti mælana. Nú leigir hitaveitan mælana af Finni og greiðir honum á þriðja hundrað milljónir árlega í leigu.
Sannkallað vinarbragð hjá honum Alfredo.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.3.2010 kl. 23:05
Djöfull hata ég þetta nafn FINNUR, hvar skiptir maður um ?
Finnur Bárðarson, 23.3.2010 kl. 00:51
ekki að skipta neinu, snúðu því bara við - Runni"f" effið er fyrir smámælta
Jón Snæbjörnsson, 24.3.2010 kl. 15:11
Runnif, he, he, Jón góður :) Kýli á það
Finnur Bárðarson, 26.3.2010 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.