Þær harðneita að láta Ríkisskattsjóra frá umbeðin gögn. Maður hlýtur að álykta að þessar nefndir búi yfir upplýsingum sem þola ekki dagsins ljós. Eru nafndarmenn kanski flæktir í þessi mál sjálfir ? Að sjálfsögðu á Ríkisskattstjóri ekki að biðja þessa gaura um eitt eða neitt. Hann á einfaldlega að senda hóp vaskra á staðinn sem tekur þau gögn sem honum sýnist.
![]() |
Hundraða milljarða skattsvik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
og það þótt fyrr hefði verið
Jón Snæbjörnsson, 16.3.2010 kl. 14:04
Það er þetta droll sem ég þoli ekki. Ekki eru stjórnvöld að ýta á málið.
Finnur Bárðarson, 16.3.2010 kl. 14:20
Því miður virðast hinir einu "Ósnertantanlegu" á Íslandi vera krimmarnir.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 17.3.2010 kl. 05:41
Krimmarnir eru í hæstu stöðum hér eins og hjá mafíunni.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.3.2010 kl. 12:42
Þetta byrjaði allt í bönkunum er sukkinu ekki enn stjórnað þaðan? Ég get ekki betur séð.
Finnur Bárðarson, 17.3.2010 kl. 13:48
Er ekki hægt að skila skilanefndunum sem hverri annari gallaðri vöru?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.3.2010 kl. 15:08
Ég væri til í að vera skilanefnd, ég algerlega ógallaður :):)
Finnur Bárðarson, 17.3.2010 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.