Þeir borga ekki skuldir
9.3.2010
Útrásarmenn borga aldrei skuldir enda hefur forsprakki þeirra í Noregi, Bjarni Ármannsson, tekið af allan vafa með það mál þegar hann sagði að "það væri óábyrgt að greiða skuld". Þetta er mottó þessarra manna.
Samson greiddi lánið árið 2005 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Vertu ekki svona vantrúaður maður. Þetta hlýtur að vera heilagur sannleikur. Láttu þér ekki einu sinni detta í hug, að efast eitt augnablik. Allir banka- og útrásarmenn eru miklir skilamenn og ef þeir borga ekki, þá er það bara vegna einhverrar óheppni, nú eða gleymsku.
Axel Jóhann Axelsson, 9.3.2010 kl. 20:00
Verst er það að þeir halda að almenningur sé það sem þeir eru. FÁBJÁNAR.
Hamarinn, 9.3.2010 kl. 20:14
Ég ætla að vera jafn kaldhæðinn og hann nafni minn. Þetta eru skilamenn fram í fingurgóma enda lýsti sá gamli sig gjaldþrota, það gera menn venjulega þegar þeir ætla að gera upp sínar skuldir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.3.2010 kl. 20:22
Einbjörn, Tvíbjörn og Þríbjörn og svo slitnaði rófan. Ég er bara einfaldur Björn og skil illa allt þetta lánahjal. Og þó, ég skil það! Vá! En ég skil alls ekki útlistanir á því hvernig þessir höfðingjar voru alltaf að borga. Samt fékk enginn neitt! Sem leiddi til gjaldþrots hjá syni Sams. Enn er reynt að blekkja! Ekki trúi ég orði af þessari yfirlýsingu auðhyggjumannanna. Ef skortur er á plássi til að geyma þessa öðlinga, býð ég fram upphitaðan bílskúrinn minn.
Björn Birgisson, 9.3.2010 kl. 20:39
Það er allt of vel boðið Björn. Frystiklefi væri fínn.
Hamarinn, 9.3.2010 kl. 22:40
Eftir frystitogaravæðinguna er nægt framboð á ónotuðum frystiklefum í landinu. Ljótt að tala svona!
Björn Birgisson, 9.3.2010 kl. 22:52
Ég á tómt skíthús þar mega þeir vera frítt
Sigurður Haraldsson, 9.3.2010 kl. 23:50
Hvar er skjaldborgin sem var lofuð heimilin og fyrirtækjum... HVAR ER BYLTINGIN??
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.