nú þegar styttist í útkomu skýrslunnar miklu, sér Ögmundur Jónasson ástæðu til að stíga í stólinn og predika yfir almúganum um gildi varfærinnar nálgunar þegar kemur að þeim sem steyptu þessu landi nánast í gjaldþrot. Hann varar við því að búa til glæpamenn úr velviljuðu og heiðarlegu fólki". Almúginn er full fær um að draga sínar ályktanir án leiðsagnar Ögmundar eða Hannesar Hómsteins. (eyjan.is)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það þarf engin astraltertugubbvísindamann til að sjá hvað dráttur á birtingu hrunskýrslunnar er óeðlilegur -og tortryggilegur...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 15.2.2010 kl. 16:04
Ég held að það sé verið að vinsa úr feitustu bitana, Hildur
Finnur Bárðarson, 15.2.2010 kl. 16:06
útkoman verður væntanlega bara "pooofff" og ekkert meir - og allir ánægðir
Jón Snæbjörnsson, 15.2.2010 kl. 16:43
Ég er rosalega hræddur um það Jón.
Finnur Bárðarson, 15.2.2010 kl. 16:55
Nefndarmenn hafa í dramatískum viðtölum byggt upp miklar væntingar til skýrslunnar og málað hlutina mjög dökkum litum. Reynist skýrslan síðan húmbúkk eða útþynntur kattarþvottur, mun reiði almennings án vafa beinast að nefndinni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.2.2010 kl. 17:28
Verum viðbúin!
Við fáum að sjá stórar og hnausþykkar smjörlíkisklípur fljúga um á næstunni frá Hannesum Hrunsteinum og álíka kauðum.
Látum þá ekki afvegaleiða okkur í umræðunni.
Kama Sutra, 15.2.2010 kl. 17:35
Þetta er vel þekkt trix, en eins og þú segir þá mun þetta bitna á nefndinni svo menn geta óáreittir haldið áfram í sukkinu. Sökudólgurinn: Nefndin.
Kama Sutra, þeir eru vel skipulagðir, og ekki skal vanmeta þá en við skulum hafa betur.
Finnur Bárðarson, 15.2.2010 kl. 17:45
Ætli þeir séu útgrátnir og ennþá vælandi?
Eygló, 16.2.2010 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.