Klappstýran

Ekki er langt um liðið síðan hann var kallaður, "klappstýra útrásarinnar". Nú er hann þjóðhetja og hvers manns hugljúfi og hafinn upp til skýja. Hvað er svona geðsveifla kölluð innan geðfræðinnar ? Morbus Islandicus ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Batnandi mönnum ber að fagna.

Offari, 11.1.2010 kl. 21:26

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hann hefur og er ekk nein hetja í mínum huga - ég yrði ekki hissa á að lesa frétt síðar þar sem hann útdeilir einni af þessum orðum á sjálfan sig

Jón Snæbjörnsson, 11.1.2010 kl. 21:31

3 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Ekki minn hugljúfi, enda dytti mér aldrei í hug að "náða" neinn án undangenginna réttarhalda.

Þó það nú fjandans væri, að sá sem þjóðin kaus til forseta fyrir fleiri árum en um var samið; geri eitthvað "rétt" fyrir umjóðendur sína.

Urrrrrrrr

Jenný Stefanía Jensdóttir, 11.1.2010 kl. 21:50

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Rosalega er ég sammála ykkur öllum, Offara, Jóni og Jenný. Sjáfur veit ég ekki mitt rjúkandi ráð lengur. Best að gerast vitavörður ef það væru til einhverjir vitar. Ekki vantar offvita á blogginu en ég tilheyri ekki þeim. :)

Finnur Bárðarson, 11.1.2010 kl. 21:56

5 Smámynd: Kama Sutra

Horribilis Islandicus?

Kama Sutra, 11.1.2010 kl. 22:11

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 12.1.2010 kl. 14:54

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Trúlega rétt hjá þér Kama Sutra :)

Finnur Bárðarson, 12.1.2010 kl. 16:12

8 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Nei látiði ekki svona. ÓRG ætti að fá fálkaorðuna. Ég held að 2/3 hluti landsmanna styðji líka þessa ákvörðun hans. En fyrir minn smekk er hann samt full pólitískur forseti. Í það minnsta verður að skoða mjög vel (jafnvel með stjórnarskrárbreytingu) hvert er stjórnskipunarlegt hlutverk forsetaembættisins.

Guðmundur St Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 18:22

9 Smámynd: Finnur Bárðarson

Rétt hjá þér Guðmundur, menn geta tekið réttar ákvarðanir þó manni líki ekki við persónuna.

Finnur Bárðarson, 12.1.2010 kl. 19:19

10 Smámynd: hilmar  jónsson

Bíddu, var hann að taka rétta ákvörðun ?

hilmar jónsson, 12.1.2010 kl. 23:31

11 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hilmar reyndar veit ég það ekki, hvort þetta er rétt eða rangt. Einn daginn er ég móti þessu og hinn með. En fyrir marga er þetta lasunin virðist vera. Verð bara að játa að svona hringlandi er í mér um þessar mundir. En auðvitað vonar maður að aldrei þurfi að koma til atkvæðagreiðslu.

Finnur Bárðarson, 13.1.2010 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband