Grafalvarlegt mál
17.4.2010
Margir hérlendis virðast hafa bara gaman af þessum ósköpum og sumir jafnvel gleðjast yfir vandamálum flugfarþega erlendis. En þetta kemur í bakið á okkur. Hvað með þá sem t.d. bíða eftir líffæragjöf, lífsnauðsynleg lyf geta hætt að berast til landsins svo eitthvað sé nefnt.
![]() |
Eins og í hryllingsmynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Úr öskunni í eldinn
17.4.2010
Þorgerður farin og kanski er Bjarni líka á förum. Hvað kemur inn í staðinn, Óli Björn og Sigurður Kári. Lengi getur vont versnað. En það leynist vonarneisti í flokknum og hann er Ragnheiður Ríkharðsdóttir.
![]() |
Þorgerður stígur til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þegar maður veldur ekki starfi sínu
17.4.2010
og hefur gert mistök á mistök ofan þá leitar maður að nýjum starfsvettvangi sem betur hæfir þroska og hæfni. Almennt launafólk er hreinlega rekið úr starfi og oft af litlu tilefni eins og t.d. að stelast í síma yfirmanns síns.
![]() |
Létum þetta líðast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |