Þeim verður aldrei fyrirgefið
7.5.2010
Allir þeir sem misst hafa atvinnuna, heimilin sín, þeir sem ekki sjá neitt ljós í myrkrinu skulu hafa það hugfast að þeir hefðu aldrei lent í þessari stöðun nema vegna einstaklinga eins og Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar. Þeim verður aldrei fyirirgefið að hafa lagt heimili og líf fólks í rúst með glæpsamlegu athæfi sínu. Glæpum sem ekki eiga sér neina hliðstæðu í sögu landsins.
![]() |
Kaupþingsmenn í gæsluvarðhald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hver fjandinn er þetta ?
6.5.2010
Maðurinn valsar um með hendur í vösum. Hvers vegna er hann ekki með grófgerðu handjárnin með hendur fyrir aftan bak ???
![]() |
Hreiðar Már í skýrslutöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ánægjulegustu tíðindi dagsins
6.5.2010
Það er varla að maður trúi þessu. Loksins fær þá einn af þessum bófum að skynja forsmekkinn af alvöru lífi bak við rimla ef allt fer á besta veg. Hins vegar trúi ég því að lögfræðingahjörðin með Brynjar Níelsson í broddi fylkingar fari að setja í fimmta gírinn við þessi tíðindi.
![]() |
Hreiðar Már handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)