Nýtt slagorð ?

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur opnað kosningaskriftofu sína undir slagorðinu: "Stétt með stétt". Það var og. Hef ég einhvern tíma heyrt þetta áður, man það ekki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

man það ekki heldur - þú ættir kanski að spyrja Guðlaug

Jón Snæbjörnsson, 1.3.2009 kl. 11:10

2 Smámynd: Brattur

Ekki var það frumlegt hjá Guðlaugi... hvert einasta orð sem sjálfstæðismenn segja núna er og verður ótrúverðugt... hver getur annars hugsað sér að kjósa sjálfstæðisflokkinn núna... ég bara spyr...

Brattur, 1.3.2009 kl. 11:11

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þetta er góð spurning Brattur - ferlegt að þeir sem sátu við stjórn síðustu misserinn skuli ekk vera farnir eða á leið í burtu og má þá einu skipta hvar í henni pólitík hver og einn telur sig vera

Jón Snæbjörnsson, 1.3.2009 kl. 11:18

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Og Bjarni Benidiktsson með : Fátæktin gerir þig frjálsann..

hilmar jónsson, 1.3.2009 kl. 11:31

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

og það var annað slagorð: Samstaða um enurreisn. og það sem vekur kanski enn meiri furðu að auglýsingin er birt í Fráttablaðinu, er það ekki Baugsmiðill?

Finnur Bárðarson, 1.3.2009 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband