Ég trúi Jóhönnu

Jóhanna Sigurðardóttir sagði í viðtali við RÚV, að hún hafi hugsað sér að setjast í helgan stein. Hrunið sem síðna dundi yfir breytti viðhorfi hennar. Hún vildi gera það sem hún gæti til að hjálpa þjóðinni. Ég trúi henni fullkomlega. Ef t.d. Pétur Blöndal hefði sagt hið sama hefði ég bara flissað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Ég hef líka tilhneygingu til að trúa Jóhönnu helst. En mér finnst eitthvað skrýtið hvað Samfylkingunni liggur á að gera samninga um orkuna okkar. Gætu þau verið búin að lofa hlutum sem þau geta ekki bakkað út úr? Þó ég hafi tilhneygingu til að trúa Jóhönnu, þá treysti ég ekki Samfylkingunni fyrir horn.

Margrét Sigurðardóttir, 28.2.2009 kl. 18:25

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

á maður að treysta einhverjum yfir höfuð Margrét, ég veit það ekki. Samfylkingin er ekki í mínu hjarta

Finnur Bárðarson, 28.2.2009 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband