Raðspámenn

Þeir koma í röðum, spámennirnir og tjá sig um ógæfu Íslendinga, og margir mega vart vatni halda af hrifningu og sannfærast í hvert sinn að hinn eini sanni frelsari sé loksins mættur. Nú síðast Alex nokkur Jurshevski í Silfrinu. Er ekki kominn tími til að við sjálf förum að horfa á málin af raunsæi og fumleysi án þessa leggja alltaf trúnað á alla sem mæta með gjallarhorn í sjónvarpið, bara af því að þeir koma frá útlandinu ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Kannski...

Hildur Helga Sigurðardóttir, 17.3.2010 kl. 05:44

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já Hildur það er þægilegra að bíða eftir frelsaranum, held ég :)

Finnur Bárðarson, 17.3.2010 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband