Krókódílatár

Í DV iðrast Pálmi í Fons alls sem hann hefur gert og tekur nánast á sig sökina einn vegna hrunsins. En við þurfum bara enga leiksýningu og flóðbylgju af krókódílatárum. Við viljum peningana sem hann hafði af þjóðinni. Þá fyrst getum við hugsanlega rétt honum vasaklútinn, ekki fyrr.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég er með ekka...

hilmar jónsson, 5.3.2010 kl. 17:08

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

sama hér Hilmar

Finnur Bárðarson, 5.3.2010 kl. 17:23

3 Smámynd: Eygló

ég er ekki ekkja, með ekka.  Sá forsíðu DV, nóg til að ýta undir meltingartruflanir og ógleði.

Eygló, 5.3.2010 kl. 17:34

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ógeðfeldur náungi þessi

Jón Snæbjörnsson, 5.3.2010 kl. 17:50

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Iðrun Pálma er ekki ósvipuð iðrun 85% manna á dauðadeildum í Bandarískum fangelsum. Hún snýst fyrst og fremst um að bjarga eigin skinni. Hvað hefur Pálmi gert til að bæta sinn hlut?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2010 kl. 17:53

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hann sá mest eftir að hafa keypt þyrlu en ekki að hafa tekið þátt í setja þjóðina á vonarvöl. Þetta err augljós merki um siðblindu og þá er ég að tala um alvöru psykopatiu

Finnur Bárðarson, 5.3.2010 kl. 18:13

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já einmitt!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2010 kl. 18:56

8 Smámynd: Finnur Bárðarson

ógleðin er viðloaðandi og dugar ekki lengur Primperan forte Eygló

Finnur Bárðarson, 5.3.2010 kl. 20:39

9 Smámynd: Eygló

Hahahaha Finnur, þú hefur áður bent mér á þetta meðal. Höfum líka örugglega fjallað um þessar skemmdu persónur þá.

Eygló, 5.3.2010 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband