Þetta er allt að koma

"Spáð er aukinni einkaneyslu 2010"

"Raunverulegar horfur á bata"

"Bílasala jókst umtalstvert í ágústmánuði"

Þetta las ég í viðskiptablaði Moggans í morgun.... en því miður, þessar fyrirsagnir eiga ekki við um Ísland. Hins vegar er hugsanlegt, að ef við höldum vel á spilunum, geta þetta orðið fyrirsagnir um stöðuna á Íslandi  eftir 25 ár  ef Mogginn verður enn á lífi þá eða einhver verður eftir á landinu til að lesa þær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég mun berjast fyrir landi mínu og fer ekki fet.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.9.2009 kl. 16:28

2 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Mogginn mun verða yfirtekinn af The Times. Við verðum s.s. bresk nýlenda. Þökk sé útrásarvíkingum og þeim stjórnmálamönnum sem áttu að standa "vaktina fyrir okkur.

Guðmundur St Ragnarsson, 3.9.2009 kl. 21:56

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ætli maður fari nokkuð Ásdís. Kanski er það bara ekki svo slæmt Guðmundur, Íslendingar hafa alltaf verið sjálfum sér verstir.

Finnur Bárðarson, 4.9.2009 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband