Hann var að tala um steinvölur

Björgvin G. Sigurðsson sagði við blaðamenn skömmu eftir hrun, að hverri einustu steinvölu yrði snúið við, hvert sandkorn skoðað undir smásjá til að komast að orsökum hrunsins.

Hann minntist hins vegar ekkert á að bankareikningar yrðu skoðaðir, möppurnar í bönkunum yrðu opnaðar upp á gátt, hurðinni að FME yrði sparkað upp eða eignir auðmanna frystar. Maður verður jú að taka manninn bókstaflega svo skil ekki hvað SIv er að nöldra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ætli það hafi nú mikið að segja það sem hann sagði þá, aðrir ráða núna.
En við fáum aldrei allan sannleikann, þeir loka einhversstaðar.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.3.2009 kl. 16:11

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég held að við séum stödd í miðju leikriti og búið að skrifa lokakaflann fyrir löngu því miður

Finnur Bárðarson, 25.3.2009 kl. 16:16

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Gæti verið sammála því, verst hvað þeir eyða miklum peningum í að rannsaka það sem búið er að enda undir borði.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.3.2009 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband