Bensín dýrmætara en heilsan

Það er dapurlegt ef fólk þorir ekki í endurhæfingu vegna ótta við atvinnumissi. Hins vegar furðar mig að fólk skuli setja fyrir sig verð á bensíni, og mæta ekki af þeim sökum. Hversu mikið meta þessir einstaklingar líkamlega og heilsu sína eiginlega ?
mbl.is Afþakka endurhæfingu eftir langa bið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég keyri bara um á matarolíu. Þannig að bensínverðið hefur engin áhrif á mína heilsu.

Offari, 4.3.2009 kl. 17:47

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hm, olían í þig eða bílinn ?

Finnur Bárðarson, 4.3.2009 kl. 18:37

3 Smámynd: Hannes

Bensínið er verðmætara en heilsan enda er hún aukaatriði.

Hannes, 4.3.2009 kl. 18:48

4 Smámynd: Offari

Olían á bílinn.

Offari, 4.3.2009 kl. 19:05

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

COOL!! Offari

Finnur Bárðarson, 4.3.2009 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband