Veiða og sleppa

Ég er vondaufur um að áhugi útlendinga á steiktu eða hráu hvalkjöti aukist á næstunni. En hvernig væri þá að þróa hvalaskoðunartúrismann frekar. Er ekki þjóðráð að leyfa ferðamönnum í hvalaskoðunarferðum, þegar þeir eru orðnir leiðir á því að glápa á þessar skepnur, að bjóða þeim skjóta þá, með einhverjum léttum vopnum og sleppa þeim svo. Þeir stunda þetta laxveiðimennirnir, og það berast engar kvartanir frá náttúruverndarfasistum. Það mættti t.d. nota slagorð eins og: Skoðið og skjótið.
mbl.is Endurskoðar umhverfi hvalveiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Góður...

Sigurjón, 18.2.2009 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband