Margtuggin spurning

Samfylkingin er sífellt að krefja VG um afstöðu þeirra til ESB. Þar fer fremstur fyrrverandi viðskiptaráðherra og segir að ekkert verði um áframhaldandi samstarf eftir kosningar ef þeir breyti ekki um skoðun. Eru samfylkingin heyrnarlaus. VG hafa frá stofnun flokksins verið andvígir öllu samneyti við ESB og og meðal annars krafist þess að við segðum upp EES samningum fyrir utan það að vera almennt tortryggnir í garð útlendinga. Það er alveg óþarfi fyrir samfylkinguna að vera að tuða eitthvað frekar um þetta.
mbl.is Evrópustefna VG skýr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband