Var einhver að skrökva ?

Það kemur úr hörðustu átt að Geir Haarde skuli ásaka aðra um að segja ósatt. Var það ekki hann, sem sagðist hafa átt langt og innilegt samtal við Gordon Brown, sem síðar reyndist vera uppspuni.
mbl.is Segir Jóhanna ósatt um trúnaðinn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Björn Arnarsson

Sæll

Greinilegt er að AGS er með kurteislegum hætti að benda Geir á að þeir geti ekki afhent honum eintak af endanlegri umsögn sinni, þar sem slíkar umsóknir fari beint til stjórnvalda. Athugasemd AGS virðist því eiga við lokaútgáfu hennar, ekki upprunalegu "tæknilegu ábendingarnnar" sem margítrekað var að yrðu að vera í trúnaði - sbr pósta AGS til forsætisráðuneytisins.

Geir hefur því aðeins hlaupið á sig þarna - hann hlýtur að biðjast afsökunar þegar það rennur upp fyrir honum.

Bestu kveðjur,

Hrannar Björn Arnarsson, 16.2.2009 kl. 19:44

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Geir reynir árangurslaust að finna einhvern sem kann að skrökva meira en hann sjálfur. Það ætlar ekki að ganga. Engin afsökun frá honum held ég, þarf hann ekki að fá skýrslu fyrst?

Takk fyrir athugasemdina Hrannar

Finnur Bárðarson, 17.2.2009 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband