Dorrit varaði við hruninu

Það var þá ekki bara Davíð sem varaði við hruninu mikla. Nú segist forsetafrúin hafa séð það fyrir að íslenska hagkerfið myndi hrynja. Ég hlýt að hafa misst af einhverju eða er minnið bara að gefa sig.
mbl.is Dorrit segist lengi hafa varað við fjármálahruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var líka búinn að vara við þessu, man það alveg ég sat við eldhúsborðið heima hjá mér og sagði við köttinn minn, Snoppa það er ég alveg viss um að þetta á allt eftir að fara til anskotans, Snoppa leit á mig og það var eitt augnablik eins og hún skildi mig.

Held þetta hafi verið í febrúar í fyrra.

Ingi (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 14:10

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég hef alveg sömu sögu að segja af honum Nóa mínum hann virtist líka skilja hvað var í gangi.

Finnur Bárðarson, 9.2.2009 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband