Samfylkingin opnar faðminn

fyrir einum stærsta myrkarhöfðingja útrásarinnar, sem skildi eftir sig óbærilegan skuldaklafa á þjóðinni vegna IceSafe ruglsins. Sjálfan Björgólf Thor Björgólfsson. Það á að greiða götur hans vegna gagnavers á Suðurnesjum. Ég hélt að það væri ekki hægt að leggjast svona lágt. Þennan mann verður að útskúfa frá öllum viðskiptum eða starfsemi á Íslandi. Þetta er eins og að bjóða bankaræningja stöðu bankastjóra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

tek undir

Hólmdís Hjartardóttir, 17.12.2009 kl. 15:50

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hvað sagði ég? Þeir koma allir aftur og hirða það sem eftir er.

Baldur Hermannsson, 17.12.2009 kl. 19:02

3 identicon

Djöfulsins viðbjóður endalaust. Svo eru Íslendingar í viðskiftum hjá Nova. Hvað er að fólki?.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 20:52

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

Árni, við erum Íslendingar, það er það sem er að.

Baldur Hermannsson, 17.12.2009 kl. 20:55

5 identicon

Já Baldur ég er farinn að halda að okkur sé ekki viðbjargandi.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 23:03

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þetta er einmitt kjarni málsins hjá Baldri

Finnur Bárðarson, 18.12.2009 kl. 12:51

7 Smámynd: Baldur Hermannsson

Stórsnjall fjármálafræðingur sagði mér í gær að menn lægju út um allan bæ í krampahlátri yfir þessu máli. Bjöggi og bisnissmennirnir eru að taka þau Jóku og Steingrím ósmurt og bæði emja af ánægju. Þeir vita að kommafíflin vilja allt nema ál, þau vilja sýna að hægt sé að fá aðra kaupendur en útlenda álfursta og þessvegna svína bisnissmennirnir grimmt á fíflunum. Og fíflin emja af ánægju.

Baldur Hermannsson, 18.12.2009 kl. 18:39

8 Smámynd: Finnur Bárðarson

Boeing var að senda Dreamlinerinn í loftið. 90% koltrefjar, ekkert ál

Finnur Bárðarson, 19.12.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband