Brandari ársins

Geir Haarde finnst bankaleyndin gengin út í öfgar. Er ekki í lagi með manninn ? Ætlar hann að bregðast flokknum?
mbl.is Bankaleyndin gengið út í öfgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Svona hverfa grunngildin í bláinn

hilmar jónsson, 20.3.2009 kl. 23:08

2 Smámynd: Elfur Logadóttir

Bíddu, hefur hann ekki þegar brugðist?

"Fólkið brást, ekki stefnan" << hver á þetta að hafa verið annar en Geir Haarde?

Elfur Logadóttir, 21.3.2009 kl. 01:09

3 identicon

Ef hann sæi það sem fólk sér, þ.e. að hann brást, þá væri hann búinn að biðjast afsökunar. Hann segir að fólkið hafi brugðist en ekki stefnan. Hvaða fólk brást? Ekki hann, ekki Davíð, ekki Jónas Fr. (sem þó var pólitískt ráðinn), ekki aðrir D-ráðherrar, ekki D-þingmenn, en hverjir þá? Það hljóta þá að vera kjósendur og fólkið í landinu sem brást!

Það var undir forsæti Sjálfstæðisflokksins sem bankarnir voru einkaVINAvæddir og Sjálfstæðisflokknum bar að smíða reglur utan um þá.

Kolla (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 02:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband