Davíð fer hvergi

Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, hefur svarað bréfi Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, að hann hafi aldrei hlaupið frá verki sem hann hafi tekið að sér og það muni hann ekki gera nú, segir í frétt á Mbl.is.

Það er nú einmitt vandamálið. Þjóðin hefur beðið hann einmitt um þetta, að hlaupa frá verki sem hann hefur tekið að sér.


mbl.is Davíð segir ekki af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Það er nú einmitt vandamálið. Þjóðin hefur beðið hann einmitt um þetta, að hlaupa frá verki sem hann hefur tekið að sér"

Ósatt hjá þér. davíð oddsson lagði niður Þjóðhagsstofnin meðan hann plottaði yfirtöku sína á Seðlabankajobbinu. Þetta var í kringum 2001-2003. Eftir að davíð lagði niður þá stofnun, var hann búinn að tryggja að ekkert eftirlit væri með hans "vanhæfu" störfum í nafni Seðlabankans. davíð setti sjálfan sig í starfið. davíð var aldrei valinn í það, sem ætti að vera næg ástæða að sparka aulanum út í hafsauga.

Það hefur einnig sýnt sig að maðurinn veldur alls ekki starfinu á nokkurn hátt. Það besta sem honum hefur tekist er að halda sætinu í núverandi stórsjó! Og ekki er þjóðinni nein sæmd né árangur af slíkum "einka afrekum".

Lifðu heill, en reyndu nú að finna sannleikann.

nicejerk (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 18:04

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég held að þú sér að misskilja mig. Krafa mín og margra annarra er, að hann hætti nú þó að hann ætti verk eftir ókláruð. Hugsunin er skelfileg að ætli að fara ljúka við eitthvað sem hann er byrjaður á.

Kveðja

Finnur

Finnur Bárðarson, 9.2.2009 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband