Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Skrapp út á gang

eik.jpgÞað eru allir vinir í bankastjórninni. Þeir fara ekki bregðast sínu fólki bara si svona. Það breytir engu um vinarþelið og samstöðuna þó konan skreppi fram á gang til að fá sér smók á meðan hinir ræða um hugsanlegar afskriftir á 15,8 milljörðum eiginmannsins.
mbl.is Skuldar milljarða og eiginkona forstjórans í bankaráði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Geggjunin nær áður óþekktum hæðum

krimm.jpgEr þessum manni ekki sjálfrátt, að dirfast að hrækja þessu fram í þjóðina. Hann heimtar 10,8 milljarða í bónusgreiðslur fyrir sig og félaga sína. Ég hélt að veruleikafyrringin gæti ekki komist á þetta stig. Þjóðin þarf ekki á þessum banka að halda, og allra síst forstjóranum. Þennan s.k. banka þarf að keyra í þrot.
mbl.is Stjórnendur vilja milljarða í bónus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svipmyndir úr lífi öreiga

athafnama_urinn_896800.jpg


mbl.is Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loksins

Keyrum þá feðga í endanlegt þrot og leyfum þeim að bragða sjálfum á þeim eiturdrykk sem þeir byrluðu þjóðinni.
mbl.is Milljarðalán Björgólfsfeðga í innheimtu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er nú gott og blessað

að maðurinn sé kominn í fokhelt húsnæði en ég lýsi eftir rammgerðu húsnæði fyrir viðskiptavini hans án allra nútíma þæginda

jail_cell.jpg 


mbl.is Saksóknari í nýjum húsakynnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eitt er að segja nei takk

Annað er að takast á við það sem fylgir í kjölfarið. Hvað gerum við þegar meirihluti fjármálastofnana (90 prósent í þessari könnun) ætla ekki að fjárfesta á Íslandi? Í upphafi skyldi kanski endinn skoða.
mbl.is Djúpt vantraust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Barist á tveimur vígstöðvum

gangsters.jpgFyrir utan það að takast á við Hollendinga og Breta verðum við að hefja leiftursókn gegn þeim glæpamönnum sem steyptu okkur í þennan viðbjóð. Það verður að ráðast með fullum þunga á þessa landráðamenn og láta þá svara til saka og umfram allt að hrifsa ránsfenginn af þeim áður en þeir koma honum undan. Tími silkihanska er löngu liðinn og engum skal hlíft.
mbl.is Hagvöxtur stýri greiðslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýr skipstjóri

og fullt stím áfram á tómum olíutönkum.
mbl.is Nýr formaður Borgarahreyfingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekkert án neins

Engin lögregla á lögreglumanna, engar lækningar án lækna, engin húsasmíði án húsamiða og svona mætti lengi telja. Spekin ríður ekki við einteyming.
mbl.is Engin lögregla án lögreglumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Davíð í Saving Iceland

Bara það að Davíð Oddsson skildi mæta á mótmælasamkomu, örugglega í fyrsta skipti á ævinni, fælir mig frá slíkum samkomum um alla framtíð.
mbl.is Sneisafullur Austurvöllur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband