Uppvakningur

Ţá er Davíđ um ţađ bil ađ tylla sér í ritstjórastólinn. Blađiđ verđur ómengađ málgagn Sjálfstćđisflokksins á ný. Sem áskrifandi ađ Morgunblađinu til margra ára hugnast mér lítt ađ hafa geđstirđan og aldagamlan uppvakning flatmagandi á eldhúsborđinu mínu ţegar ég er ađ fá mér morgunkaffiđ. Tími notalegra skrjáfsins ţegar ađ dagblađi er flett er liđinn. Kanski mađur grípi bara ljóđabók í stađinn til ađ auđga andann.
mbl.is Uppsagnir hjá Árvakri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

á sumum skemmtiferđaskipum eru tveir kapteinar - annar sem navigeitar og hinn sem skemmtir - svona party "captain" tja bara ađ velta ţessu fyrir mér

Jón Snćbjörnsson, 24.9.2009 kl. 15:48

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Meira ađ segja lögbirtingablađiđ verđur notalegra í lestri en mbl eftir hreinsun....

hilmar jónsson, 24.9.2009 kl. 15:49

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ég held ég skilji hvađ ţú ert ađ fara Jón.:) En ekki langar mig í Tímann, Ţjóđviljann eđa Alţýđublađiđ aftur. Guđ minn almáttugur. Nei nú verđa ţađ fagurbókmenntir á mínu borđi.

Finnur Bárđarson, 24.9.2009 kl. 15:51

4 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţú segir nokkuđ Hilmar:), ja jafnvel símaskráin gćti dugađ í hallćri.

Finnur Bárđarson, 24.9.2009 kl. 15:52

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Mogginn verđur skyldulesning, ef Davíđ verđur ritstjóri.  Ţá verđur blađiđ aftur ţungaviktarmiđill, eins og ţađ var á gullaldarárum Matthíasar og Styrmis.

Ţađ hefur heldur dalađ, síđan Styrmir fór, enda orđiđ áróđursmálgagn ESB dýrkenda.  Ţađ breytist vonandi núna, međ nýjum ritstjóra.

Axel Jóhann Axelsson, 24.9.2009 kl. 16:02

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú hittir naglann á höfuđiđ Finnur ţegar ţú segir ađ ţér langi ekki í gömlu flokksblöđin aftur. Ég er algerlega sammála ţví og ţađ á líka viđ um Moggann. Hann verđur međ D sem ritstjóra pólitískari en hann hefur nokkurn tíman veriđ ađ viđbćttu smá "skítlegu eđli".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.9.2009 kl. 16:05

7 Smámynd: Finnur Bárđarson

Axel, ég hélt ađ tími flokksmálgagna vćri löngu liđinn. Eigum viđ ekki bara ađ endurvekja Tímann, Ţjóđviljann og Alţýđublađiđ. Mér heyrist ađ ţér hugnist bara ein skođun og hún er örugglega sú rétta. Ég vil hins vegar fá aftur milljarđana sem voru afskrifađir. Sjálfstćđismenn geta borgađ brúsann.

Finnur Bárđarson, 24.9.2009 kl. 16:06

8 Smámynd: Finnur Bárđarson

Axel Jóhann: Ég ćtla ađ hinkra ađeins međ ađ segja blađinu upp og kíkja ađeins á skítlega eđliđ áđur en ég skelli mér í ljóđin.

Finnur Bárđarson, 24.9.2009 kl. 16:10

9 Smámynd: Offari

Nú langar mig ađ gerast áskrifandi en ég bara tími ekki ađ kaupa mér lesgleraugu.

Offari, 24.9.2009 kl. 20:15

10 Smámynd: Finnur Bárđarson

Offari: í guđanna bćnum, ekki kaupa gleraugu

Finnur Bárđarson, 24.9.2009 kl. 20:17

11 Smámynd: hilmar  jónsson

Kauptu frekar snćri...

hilmar jónsson, 24.9.2009 kl. 20:26

12 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţví í anskotanum eruđ ţiđ ađ kenna Sjálfstćđismönnum um ţetta ? hvers á ég ađ gjalda strákar - tel mig hafa stađiđ vaktina međ ykkur ? samt viljiđ ţiđ hýrudraga mig ?

Jón Snćbjörnsson, 24.9.2009 kl. 21:52

13 Smámynd: Finnur Bárđarson

Nei Jón ţú hefur stađiđ ţig vel ţú fćrđ engan gíró frá mér :)

Finnur Bárđarson, 24.9.2009 kl. 22:18

14 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

haha gíro tja vćri ţá ekki nema "gíro"kompás - svona rétt til ađ halda stefnunni

Jón Snćbjörnsson, 24.9.2009 kl. 22:32

15 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţađ verđur ađ koma í ljós síđar, hvort ţessi ákvörđun var nokkurs konar harakiri.

En, ég myndi sakna Moggans, ef hann hćtti ađ koma út.

---------------------

Ljóst er ţó, ađ Mogginn mun nú fara í mjög eindregna stjórnarandstöđu.

Mjög líklega, verđur ţar einnig eindreginn andstađa gegn ESB ráđandi, héđan í frá.

Tja, síđan reikna ég međ, ađ ritstjóragreinar verđi ofta á milli tannanna á fólki, ţ.s. hann mun ekki standast ţađ ađ rífa kjaft.

----------------------

Ţađ verđur allavegna fjör í kringum Moggan, héđan í Frá - "for better or for worse".

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 24.9.2009 kl. 22:40

16 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Finnur - ţ.e. rétt afstađa, ađ lesa sem víđast. Holt ađ lesa sér skođanir, sem eru andstćđar manns eigin innlifun af málum samfélagsins; enda eru ţađ fáir sem hafa rétt fyrir sér öllum stundum, og sama á viđ, rangt fyrir sér öllum stundum.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 24.9.2009 kl. 22:43

17 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Sammála Finnur. Ef ţađ er ekki tímaskekkja ađ DO verđi ritstjóri Moggans ţá er ekkert til sem heitir tímaskekkja. Mađurinn sjálfur er tímaskekkja. Hans tími er liđinn. Sorgleg ritstýring útgefenda og útgefendurnir sjálfir eru tímaskekkja!!!!

Guđmundur St Ragnarsson, 25.9.2009 kl. 01:56

18 Smámynd: Finnur Bárđarson

Einar: Hárrétt hjá ţér ađ kynna sér allar hliđar. Guđmundur: Já tímaskekkja er rétta orđiđ yfir ţetta. Hélt ađ einhvers stađar leyndist framsýni og djörfung.

Finnur Bárđarson, 25.9.2009 kl. 14:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband