Fjárglæframaður flýr til Rússlands

russia.jpgÁ visir.is er greint frá því að auðmaðurinn Magnús Þorsteinsson haf fært lögheimili sitt til Rússlands stuttu áður en gjaldþrotamál Straums Burðarás gegn honum var tekið fyrir í Héraðsdómi norðurlands eystra. Hvert annað ? Það er enn gósenlandið fyrir fjárglæframenn. Það er hins vegar spurning um, hvernig lögum um framsal milli Íslands og Rússlands þegar kemur að uppgjörinu, er háttað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Finnur, hvar eru þessir menn sem stjórnuðu bönkunum og þeir sem þáðu mest að láni. Eru þeir allir flúnir af landi brott?

Björn Birgisson, 30.4.2009 kl. 20:10

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Bankastjórar Landsbankans eru víst enn á landinu, en þeir ættu ekki að verða á vegi mínum

Finnur Bárðarson, 30.4.2009 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband