Mestu vonbrigði kosninganna

Voru að sjálfsögðu að Birgir Ármannsson skyldi komast inn. Hann er örugglega byrjaður að semja handritið að öðrum hluta harmleiksins, Málþófinu, sem verður flutt viðstöðulaust fram að þinglokum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

   Gott hjá þér ; ) . Samkvæmt mínu mati má segja að FLokkurinn sé sigurvegari kosninganna , að vissu marki , því það er með ólíkindum að þeir skuli fá 23,7% greiddra atkvæða , eða tæpan fjórðung , eftir allt er á undan er gengið , svo tala þessi stórmenni um að hafa verið eltir af hundum og köttum fyrir kosningar , slíkt er ekkert annað en brandari .

  Gullfiskaminni okkar íslendinga veldur því að ég spái þessum FLokki 35-40% fylgi í næstu kosningum , jafnvel þótt þær yrðu eftir tvö ár .

Hörður B Hjartarson, 26.4.2009 kl. 15:49

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég held að þú hafir rétt fyrir þér Hörður eftir nokkra mánuði verður allt gleymt og grafið og sjallarnir ná nýjum hæðum.

Finnur Bárðarson, 26.4.2009 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband