Reynt að gera Evu tortryggilega

Það skildi þó ekki vera að einhverjum af nýjum eigendum Morgunblaðsins hugnist ekki nærvera Evu Joly og reyni að gera aðkomu henna tortryggilega í augum almennings. Blaðið ætti að skoða laun og fríðindi ýmissa embættismanna eins og t.d. útvarpsstjóra sem notar lúxujeppa upp á 10 milljónir til að komast í vinnuna allt á kostnað skattgreiðenda. Eva er að vinna að málum sem varðar þjóðarheill. Það er meira en hægt er að segja um útvarpsstjóra. Er ný ásjóna Morgunblaðsins að koma í ljós ?
mbl.is Tengiliður Evu Joly kostar 6,7 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Það er náttúrulega fullt af liði sem er skíthrætt við hana...

Brattur, 4.4.2009 kl. 10:41

2 Smámynd: Offari

Mér finnst Eva hafið aukið bjartsýnina hjá mér. Ef það hefur gerst hjá fleirum tel ég það ómetanlegt.

Offari, 4.4.2009 kl. 10:43

3 Smámynd: Halldór Jón Júlíusson

Les ad folk hoppar i stolnum thegar thad heyrir um laun Evu Joly, thad gerir ekki eg, sit sem fastast. Eva Joly er fræg um allan heim fyrir thau størf hun hefur unnid fyrir rikisstjornir i ødrum løndum, frægast er hegar hun rulladi upp fjarglæfrasvindlinu hja storfyrirtækinu ELF i Frakklandi. Ef vid ætlum okkur ad hafa upp a theim glæpamønnum sem eiga stærstu søkina a hruni Islands og theim mijørdum sem their hafa falid a skattaparadisum visvegar tha er hun su retta, hun hefur sambønd um allan heim og veit hvar hun a ad leita, hef ekki tru a ad Island hafi folk med jafnmikla thekkingu a slikum malum sem Eva Joly. Thad ætti ad vera hagur okkar ad fa manneskju sem Evu Joly til ad hjaøpa okkur vid thessi mal, laun hennar eru vasapeningar midad vid tha hundrud milljarda vid getum fengid tilbaka med hennar hjalp.

Einhver skrifadi ad hun væri uppgjafa Norskur Stjornmalamadur(kona) en sannleikurinn er sa ad hun hefur unnid hja Franska rikinu stærsta hlutann af sinu lifi og er i miklum metum thar fyrir sin størf, hennar størf eru a althjodlegum vettvangi thar sem hun gefur rad til rikisstjorna um fjarsvikamal, hun er lika radgjafi fyrir Norsku rikisstjornina.

Skil vel ad vissir kraftar a Islandi oska ad senda hana eins langt burt og hægt er, en reikna med ad thad eru mest valdamiklir ihaldsgubbar(konur) sem vilja hjalpa sinum "vinum" svo their geti velt ser ur milljørdum sem their hafa stolid fra Thjodinni.

Les um Evu Joly a netinu tha sjaid thid hvers hun er megnug og hvad hun hefur afrekad a thessum svidum.

Nokkrar miljonir i laun er litid midad vid hundrud milljarda sem vid vonandi med Evu hjalp getum fengid inn i rikiskassann.

Halldór Jón Júlíusson, 4.4.2009 kl. 11:07

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

við erum flest sammála um að reyna að ná fram réttlæti í það minnsta gagnvart þeim sem mest höfðu sig í frammi á hruni íslensks samfélags, allt kostar, er ekki best að leifa þessari konu að vinna í friði og sleppa öllum fíflagangi í þessa veru

Jón Snæbjörnsson, 4.4.2009 kl. 11:11

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Sammála ykkur öllum og held að athugasemdir ykkar endurspegli vilja þjóðarinnar. Góður pistill Halldór .

Finnur Bárðarson, 4.4.2009 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband