Birgir enn og aftur

Birgir Ármannsson er aftur kominn í gír. Nú vill hann að umboðsmaður alþingis skoði hvort það standist lög að ráða norskan seðlabankastjóra. Litli fróðleiksmolinn, Sigurður Líndal, gaf honum vísbendingu. Ætlar þessi maður aldrei að loka munninum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég er kominn með alvarleg ofnæmiseinkenni. Rosalega ólíkt mér en ég bara þoli ekki manninn en þoli næstum alla aðra jafnvel Davíð er hégómi í samanburði við þennan mann.

Finnur Bárðarson, 27.2.2009 kl. 18:21

2 identicon

Sjálfstæðisflokkurinn er  hópur landráðamanna sem hefur gert þjóðina
gjaldþrota. Fram á síðustu stund reyna þeir að valda sem mestum skaða og
eyðileggja framtíð þjóðarinnar.

David ‘de bankrover’ "bankaræninginn"

http://www.volkskrant.nl/economie/article1155890.ece/David_de_bankrover_moet_opstappen

http://www.icenews.is/index.php/2008/10/13/richard-portes-analyses-the-shocking-errors-of-icelands-meltdown/
 
 

Jón (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband