Þetta líkar mér

Bara að lesa háþrýstings bloggfærslur þeirra sem standa á öndinni af hneykslun. Mér er skemmt.
mbl.is Jón Gnarr verður borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Þetta er ekki leiðinlegt...

Brattur, 4.6.2010 kl. 21:58

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

"ekki leiðinlegt" er nákvæmlega setningin Brattur

Finnur Bárðarson, 4.6.2010 kl. 22:20

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að þér er skemmt, ég er ekkert æst þó ég setji mína skoðun fram, hún er sett fram af stakri ró, svona finnst mér þetta bara, kemur svo í ljós hvað verður

Ásdís Sigurðardóttir, 4.6.2010 kl. 22:24

4 identicon

Stend ekki á Öndinni. Þykir vænt um endur...!

Get ekki ekki sagt að ég hafi kosið borgarstjórann. En sjáum til. Gefum fólkinu sjens.

Ybbar gogg (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 22:35

5 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Bloggaði um fréttina áðan og hef fengið margar glósur um heimsku og fleira. Hvað sem öndinni líður þá er Íhaldið í MIKILLI FÝLU NÚNA Æ Æ Æ

Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.6.2010 kl. 22:58

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þetta er fyndið, sjálfstæðismenn skammast út í Samfylkinguna fyrir samstarfið við Besta og segja menn að menn geri allt fyrir völdin. En fýlan stafar eingöngu af því að Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki að fórna fórna sér fyrir völdin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.6.2010 kl. 23:45

7 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Já Finnur. Nú fer að koma óöryggis-tilfinning í suma?

Jón Gnarr hefur nú séð það svartara en að stjórna Reykjavíkurborg á vel viðunandi og réttlátan hátt.

Það er meir en hægt er að segja um suma aðra?

Dagur er bara glaður yfir að finna endanlega eðlilega þenkjandi fólk að vinna með? M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 16:19

8 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ásdís ljúflingur : Þú átt ekki að taka þetta til þín :)

Finnur Bárðarson, 5.6.2010 kl. 18:00

9 Smámynd: Finnur Bárðarson

Anna: Alltaf kemur þú með góð skot :)

Finnur Bárðarson, 5.6.2010 kl. 18:01

10 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ybba Gogg: Nákvæmlega gefum sjens

Finnur Bárðarson, 5.6.2010 kl. 18:01

11 Smámynd: Finnur Bárðarson

Axel: Þeir eru í háþrýstingsliðinu eins og sjá má.

Finnur Bárðarson, 5.6.2010 kl. 18:02

12 Smámynd: Finnur Bárðarson

og Hólmfríður: Það má t.d. nefna Agnesi Braga

Finnur Bárðarson, 5.6.2010 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband